Þegar ég fór til London með pabba mínum og vinkonu minni (til að fara á tónleika með þáverandi uppáhalds hljómsveit:D..) þá vorum við á Webmley Quality Hotel.. það er 3 stjörnu hótel hliðiná Wembley Arena og Wembley Stadium..:) Svo er sutt í lestarstöð þar sem þú getur tekið lest á Oxford Street (sem við gerðum)..ekkert svakalega langt..:D Hótelið er mjög fínt..þrif *held ég* á hverjum degi..allavegana búið um rúmin og skip um handklæði og þannig, morgunmaturinn bara venjulegur, morgunkorn eða ekta breskur morgunmatur..og fleira:)
Ég held að hótelið sé ekkert oof dýrt, öll ferðin fyrir eina manneskju kostaði í kringum 70 þús (flug, hótel með morgunmat - 2 nætur, tónleikamiðar sem var í kringum 5þús, og svo e-ð af mat á matsölustöðum)
Og já..svo var e-r pizzastaður þarna nálægt hótelinu sem seldi ekki pizzur því þær voru ekki til..hahaha!
Bætt við 6. september 2008 - 23:15 http://www.booking.com/hotel/gb/qualityhotelwembley.en.html?aid=311984;label=hotel-217545-gb-52yjAjMNiDPSSBGbzPNGOgS928460117;ws=&gclid=CP2w-6OlyJUCFQWR1Qodm062iQHérna geturu lesið meira um hótelið..