Euro Disney er rétt hjá París. Það er tiltölulega auðvelt að komast þangað, þarf bara að taka eina lest. Það er skemmtilegur garður. Fullt af tækjum og mikið af svona sýningum í gangi.
Svo er alveg æðislegur skemmtigarður rétt hjá Benedorm, bara í 10 mínútna fjarlægð. Hann heitir Terrea mitica og er alveg risastór og með heeeelling af skemmtilegum tækjum, bæði vatnstækjum og svo svona rússíbönum. Það er líka e-ð um sýningar þar.
Svo er líka vatnsleikjagarður rétt hjá Benedorm og svona “dýragarður” en samt ekki dýragarður eins og húsdýragarðurinn okkar. Mig minnir að vatnsgarðurinn heiti Aqualandia…man ekki nafnið á dýragarðinum en hann er bara við hliðina á vatnsgarðinum.
Ég vona að þetta hafi e-ð hjálpað:)