…fyrir ca. 20 manns eina helgi. Ég er búin að gúgla öll leitarorð sem mér dettur í hug en ég finn bara ekkert bitastætt.
Mig vantar s.s stað þar sem hægt er að detta í það og vera með læti án þess að vala öðrum ónæði. Eru ekki einhver félagsheimili út á landi sem leiga út húsin? Helst ef húsnæðið sem innan við tveggja tíma akstur frá höfuðstaðnum.
Einhver sem lummar á slíkum stað, eða veit um eitthvað svipað og ég er að biðja um? Ef svo er látið mig fá netföng, vefföng eða símanúmer, ásamt staðsetningu.
Er farin að verða pínu örvæntingafull þar sem erum að reyna að fara um miðjan okt.