Mér hefur stundum fundist erfitt að panta hótel í gegnum hefðbundnar ferðaskrifstofur, því að þær bjóða oft einungis upp á hótel í dýrari kantinum. Ég kýs hins vegar að halda kostnaðinum við gistingu niðri og nota frekar aurana til einhvers annars - borða betur eða skreppa á útsölurnar!
Ég má til með að benda á vefinn www.hotelvefurinn.net sem ég nota til að panta mína gistingu því þar er oft hægt að finna hótel á frábæru verði, oft á afslætti og það munar um það.
Það er bæði hægt að finna þar slóðir á hótelvefi og eins að velja landið sem maður er að fara til og þar er hægt að smella á borgina. Þægilegt!