Aloha.
Ég er að fara til bandaríkjanna eftir viku og stefni á að kaupa mér litla videotökuvél fyrir um 200 - 300 dollara.
Ég var bara að spá hvort það væri eitthvað vesen að koma með svona ódýrar vélar inn án þess að borga skatt ?
Var ekki einhver regla í gangi um að ég mætti kaupa hlut sem kostaði undir ákveðinni upphæð og þá þyrfti ég ekki að borga skatt af því eða álíka ?