Barcelona og nágrenni
Ég er að spá í að fara í ferð til Barcelona og nágrennis. Langar jafnvel að vera í nokkrar nætur í sjálfri borginni og nokkrar á einhverri ströndinni fyrir utan. Með hverju mælið þið að maður skoði þarna og hvaða strönd ætti maður að horfa helst á. Ég fer annað hvort í sumar eða í haust og var að spá í að fara í viku eða rúma viku.