Skór á ströndinni! Varúð!
Gott kvöld ætla bara að minna á það að það er mjög sniðugt að vera í einskonar “gúmmískóm” á ströndinni því það er ekki gaman að lenda í því að stíga á eitraðan fisk eða ígulker. Ég var einmitt að stíga á ígulker í gær og það kostaði mig leiðinlega ferð á spítalann.