Fer ábyggilega eftir færð. Ef þú ferð á veg.is getur þú séð vegalengdir og hversu mikið af veginum er bundið slitlag eða möl og líka hvernig færðin er hvar.
Fyrir Neskaupstað til Reykjavíkur eru þetta leiðirnar:
632km samtals, 297 slitlag / 335 möl
Fagridalur, Fiskidalsháls, Ódáðahraun, Sprengisandur, Þjórsárdalur, Skeið, Hellisheiði
669km samtals, 603 slitlag / 66 möl
Þórdalsheiði, Öxi, Skeiðarársandur, Hellisheiði
715km samtals, 700 slitlag / 15 möl
Fáskrúðsfjarðargöng, Sunnfirðir, Skeiðarársandur, Hellisheiði
725km samtals, 720 slitlag / 5 möl Fagridalur, Háreksstaðir, Víkurskarð, Öxnadalsheiði, Vatnsskarð, Holtavörðuheiði, Borgarfjarðarbrú, Hvalfjarðargöng