ohh það er geggjað þarna. Fór í fyrra til Calpe..æðisleg stöndin þar og núna fór ég með vinkonum mínum til Benidorm. Ég mæli með bresku götunni fyrir djammið;) Okei það er einn bar sem er ekki alveg á bresku götunni, hann heitir Jokers og hefur víst verið vinsæll meðal íslendinga. Þar er hægt að fá drykkina sína borna fram í risastórum tippabrúsum sem þið getið svo áttm er með einn svoleiðis heima, algjör snilld…kostar eitthvað um 2 evrur í viðbót við verðið a drykknum. Þar er líka sýnt live sex show a sviðinu þar;) og strip show…Einnig er annar bar sem er rétt hjá bresku götunni sem heitir Red dog eða Red bull eða eitthvað sollis…þetta er lítill bar en geggt skemmtilegur. Auðvelt að fá DJ til að spila óskalög og gaurinn sem á staðinn elskar íslendingam það er auglýsing á íslensku í glugganum þar!! Svo er Terra Mitica brjálæðislega flottur garður hef farið 2x og svo aðsjálfsögðu Aqualandia. Ef þið eruð hresst fólk þá mæli ég með veitingastaðnum Caiman við ströndina…ekki það að það sé fljót þjónusta þar..þvert á móti, frekar hæg og maturinn bara allt í lagi. En þjónarnir þar eru SNILLD…eignuðumst einka vin þar sem við munum alltaf muna eftir. Við fórum ekki í froðupartý því að við fréttum af svo miklu dópi þar og nauðgunum…þ.e.a.s. í svoleiðis partýi sérstaklega hjá KM. En svo sem svona dags activity þá mæli ég með FLY FISH..við prufuðum það og það var crazy skemmtilegt…ef þið hafið prufað banana boat og fannst það skemmtilegt eða allt í lagi þá verðið þið að fara á fly fish… svo er hægt að fara á sjóskíði og ýmislegt á ströndinni ;)…þetta með fly fish og bananaboat, það er hægt að fá það á ströndinni!!! Skemmtið ykkur ógeðslega vel :D:D
lífið gæti reynst auðveldara ef þú reynir að lifa því með bros á vör!!