Ég hef yfirleitt lent í því þegar ég fer til sólarlanda að verða útbitin af moskítóflugum..
Og já.. ég hef prófað alveg örugglega 97% af fælum og dóti
Þannig að ég var að pæla.. hvaða vítamín var það aftur sem að maður á að taka í góðan tíma á hverjum degi áður en og á meðan maður er úti ?
'Eg hef alltaf ætlað að taka það, því að þetta vítamín á víst að virka þrælvel, en alltaf gleymt því..
..mig minnir endilega að þetta sé B-vítamín.. en ég er ekki með það á hreinu.