Ef þú ert að leita að týpiska dæminu sem íslendingar versla s.s. puma skó osfrv. er lítið um það akkúrat inní Boston, það eru hinsvegar Mall út um allt í nágrenni Boston sem eru mun betur til þess fallin að versla í en hafa að sjálfsögðu ekki Boston sjarmann.
Persónulega versla ég mjög lítið inní Boston heldur nýt borgarinnar og tek svo kanski einn dag og smelli mér í mall með familíuna. Mæli með þessu hérna malli sem er reyndar rúmlega klst. að komast í en mjög “íslendingavænt” mall fyrir verslun
Holyoke T.d. eru þeir með Puma dót dauðans (stelpan keypti haug) osfrv.
kv/ Arró