Halló

Ég er að fara í interrailferð núna 7 júlí og verð í mánuð. Ef það eru fleiri að fara á þessum tíma og vantar ferðafélaga einhvern hluta ferðarinnar þá er ég alveg til að vera samferða einhvern hluta ferðarinnar. Endilega líka ef það er einhver smá hópur að fara út saman og er alveg sama að einn bætist við enn þá er ég game ef þeim er sama af sjálfsögðu;)
Endilega hafið samband við mig með því að senda skilaboð til mín í gegnum Huga.
Ekkert sniðugt hér