Þegar þú ert búinn með menntaskóla hér á landi geturðu freistað þess að fá skólavist í háskóla úti í Bandaríkjunum. En eftir að náminu er lokið verðurðu að fara heim aftur, nema auðvitað þú ætlir í áframhaldandi nám eða hafir fengið atvinnuleyfi (sem er líklegt að fá ef þú klárar námið úti).
Annars eins og staðan er í dag máttu bara vera 3 mánuði í Bandaríkjunum í einu og ekki vinna..nema svart. Sem margir gera og er frekar auðvelt.