austur evrópa
Í sumar fer ég í í ferð um austur evrópu. við ætlum að keyra frá Litháen til Póllands og svo til slóvakíu. svo frá slóvakíu til Ungverjalands, svo til Austuríkis, svo til Tékklands, póllands og svo enda aftur í Litháen. Þarf maður eitthvað sérstakt landvistarleyfi til að keyra í gegnum slóvakíu eð aeitthvað af þessum löndum ? er hættulegt að keyra í gegnum slóvakíu ? getiði gefið mér tips í sambandi við svona ferðir ? hvað þarf að huga að áður ?