Nokkur rað til að skemmta ser betur i ferðarlögum:
Passið að gleima engu það er alltaf jafn leiðinlegt þegar að maður fattar að maður hafi gleimt einhverju serstöku t.d nærbuxum, sokkum eða eitthvað alika, einu sinni for eg i 5 daga tjaldferðarlag og eg gleimdi aukabol það var a milli 20 og 30 graður hita og eg var bara með einn bol það var ekki gaman.
en ef að þið eruð að fara til solarlanda þa skuluð þið ekki taka of mikið þannig að þið getið keift ykkur fullt af fötum uti það er svo mikklu odyrara að versla uti.
Siðan er að muna að hafa nog pening og ekki eyða honum öllum i einu, þegar að eg for til spanar þa var eg með fullt af pening en eg eyddi bara visst mikklu a dag siðan siðasta daginn þa atti eg fullt af peningum og þa gat eg sko eytt.
Munið að bera a ykkur solaraburð, það var eitt af þvi sem að eg var goð i að gleima enda brann eg mjög mikið eg komst varla ut af hotelinu an þess að vera i bol með ermum þetta skemmdi alveg ferðarlagið.
Þið skuluð lata allt eftir ykkur þegar að þið eruð i ferðarlagi ekki vera með neitt megrunarvesen eða neitt það er bara leiðinlegt að sja alla hina með steik eða hamborgara siðan ert þu að eta af saladbarnum.

skemmtið ykkur nu vel i ferðarlaginnu og takk fyrir mig.


Unnur

lyklaborðið mitt er eitthvað vangefið eg get ekki gert kommur yfir stafi það kemur svona ut´´a ekki hvarta undan þvi.