Ég er að fara til Costa del sol með Heimsferðun í 1 viku bráðum en ég hef heyrt að það sé mjög mikið af kakkalökkum og eðlum og einhverjum svona dýrum !
Ég hef heyrt að Kakkalkarnir finnast inní skápum oní skóm uppu rúmum á hótelunum og líka í baðkerunum !

Er þetta satt ?

Mér langar ekkert mikið að fara ef maður gæti vaknað á hótelunum og það eru kakkalakkar í rúminu eða jafnvel eðlur !

Ég hef ferið til Mallorca og Portugal en það var ekki ert svoleiðis nema silvuskottur og mér fannst það nú bara allt of mikið þegar þær voru komnar upp í rúmin til manns en það var bara á Hóelinu Alagoamar á Portugal en á hótelinu Brisasol á Portugal voru engar pöddur en aftur á móti á Mallorca á hótelinu Royal Cristina einhvað svoleiðis voru silvuskottur uppí rúmum oní baðkerunum og bara allstaðar og svo voru eðlur þar en þær komu ekkert inn þær voru bara á hótelveggjunum !

En þetta voru ágætar ferðir þrátt fyrir allt :)
Ég vil alls ekki eiðinleggja neinar ferðir fyrir neinum sem eru að fara til Portugal eða Mallorca og ég vil bara bæta því við að Royal Cristina er mjög flott hótel og við fengum örugglega bara silvuskottur útaf því að við vorum á 1.hæð.

A.T.H:
Það eru örugglega einhverjar stafsetningar villur ég var að flýta mér !!!