Ég póstaði fyrir skömmu kork um au-pair á Íslandi, varðandi au-pair samtök o.s.frv. Það virtist ekki vera bera neinn árangur, svo ég auglýsti í blaðinu. Viti menn, nokkrum dögum síðar fékk ég hringingu og er nokkuð ákveðið að þetta gangi upp. En núna veit ég hinsvegar ekki hvert framhaldið er, varðandi pappírsvinnu, landvistarleyfi, hvort ég eigi að hafa samband við au-pair samtök hér… Er þetta ekki meira samningur á milli þessara tveggja einstaklingu? Þetta er semsagt fyrir brasilíska/japanska vinkonu mína. Hvað á ég að gera núna?
Bestur kveðjur.