Ég fór til Bandaríkjanna í fyrsta skipti um Páskanna og mér stórlega brá, ég hef heyrt eitthvað svipað en bjóst ekki við að þetta væri svona ýkt. Það voru fánar fyrir utan hvert hús, sumir rifnir, blautir og skítugir því þeir hafa ekki fyrir því að taka þá inn á nóttunni. Svo er fólk líka með fána á bílunum sínum og ef ekki, með límmiða sem stendur á “God bless america” eða “proud to be an American”, eða jafnvel á númeraplötunni. Slatti af fólki í USA bolum eða sem stóðu á “Proud to be an American”. Í stórmörkuðunum voru bangsar í peysu í Bandaríska fánanum og mér fannst þetta svoldið sætt svona til að gefa litlu frænku minni svo tók ég hann upp þá byrjaði hann að góla “Proud to be an American” Og eitthvað lag og þvílíkt!
Svo voru líka til sölu útiljós sem mynduðu bandaríska fánann og eitthvað þannig. Og blablabla..

Þið sem hafið farið, eða búið, eða ekki farið…. Finnst ykkur þetta ekki svoldið svona….?
Ekki furða að fólk sé að hata þetta fyrir Egóisma! Alltof mikið finnst mér!!<br><br><i> Ég styð <font color=“#0000FF”> klassík </font> og <font color=“#800080”> Skjá einn </font>!! </i>

<a href="http://www.hugi.is/hp“> þetta </a> er snilld!

<font color=”#FF00FF“>”Eurovision“-kasmír síðan mín </font> er í smíðum. Þar eru lögin sem kepptu til úrslita og meira væntanlegt <a href=”http://kasmir.hugi.is/rectum">Hér</a