Ég hef ekki reynslu af þessu en hef heyrt að núna koma forelsrarnir vídeókameru fyrir á leynistað til að fylgjast með deginum. Maður veit aldrei nema einhver önnur hristi börning til dauða (ætlar sér bara að skamma það, en þau deyja við þennan hristing) og þá er það auðvitað ekki ætlunin að drepa barnið. ÞEtta getur allt sést á videó þegar mamman og pabbinn koma heim. Líka hvernig þú talar við þau og hvort þú látir þau afskiptalaus, plantar þeim fyrir framan videó á meðan þú dundar þér í einhverju öðru, td.d að lesa, hringja í vinkonu ofl. En ég er ekki að alhæfa, hef bara heyrt að þetta sé gert hjá sumum ;) annars hlýtur að vera mjög gaman að passa í útlöndum, mikil ábyrgð samt, en það er það sem þú vilt er það ekki? :)