í dag var könnun sem var svona: Finnst þér dýrt að ferðast
með flugvél? Flestir svörðu já en núna er komið nýtt flugfélag
sem heitir Iceland Express,ef það skildi hafa farið framhjá
ykkur, þar er hægt að fá flugmiða á 15.000kr. Eða sko
ódýrustu miðarnir eru á 15.000 en þeir dýrustu á 40.000. Það
er hægt að fá miða á verði sem er þarna á milli..Mjög sniðugt.
Reyndar er bara hægt að fara til Danmerkur og London, en
það eru nú svo fín lönd..Vona að þetta hafi komið að einhvejru
gagni fyrir þá sem vilja fara ódýrt til útlanda…
Kveðja Jasmin91