Sjálfboðaliðastörf
Ég er ein af þeim sem vill ferðast út um allan heim. Langar rosalega mikið til að fara í sjálfboðaliðastarf en það virðist vera að hvar sem ég leita þá kostar þetta yfir 30.000 krónur. Hvers vegna?? Ættu ekki allir að geta boðið sig fram í svona sjálfboðaliðastörf? En auðvitað þegar ég pæli í því þá þarf að borga flugið og svoleiðis en fá þessi samtök, sem fá sjálfboðaliða til starfa, ekki styrki frá eigin ríkisstjórn?