Ef þú ert að leitast eftir að læra Spænsku þá eru tveir skólar sem ég mundi mæla með, sá fyrri er <a href="
http://www.enforex.com/english/index.html“>Enforex</a> og sá síðari <a href=”
http://www.languagecourse.net/school-instituto-internacional-alhambra-malaga.php3“>Instituto Internacional Alhambra, Malaga, Spain</a>, ég þekki reyndar ekkert til í þeim fyrr nefnda en hef heirt að vel sé látið af honum, góðir kennarar og mikið um félagslíf.
Hvað varðar seinni skólann þá þekki ég stelpu sem var í þessum skóla sl. haust og var það kanski ekki besti tíminn til að vera þar sem lítið var um fólk en það er mun meira um há sumar tímann.
Hún lætur vel að þessum skóla bæði hvað varðar kennsluna og húsakost sem skólinn útvegar, hún var þarna í 10 vikur og líkaði mjög vel, töluvert af þjóðverjum og hollendingum.
Vona að þetta komi þér allavegana af stað með að velja skóla, annars eru <a href=”
http://www.vistaxchange.is/“>Vistaskipti</a> með skóla á skrá hjá sér og auðvitað líka alltaf spennandi að fara sem sjálfboðaliði og læra málið þannig, <a href=”
http://www.aus.is/">AUS</a> hafa verði að bjóða upp á slíkar ferðir frá 1961.
Bestu
Vergo