Er einhver staður þar sem maður þarf að skrá sig. Ég var búinn að heyra eitthvað um að Visa á Íslandi geti reddað manni starfi og íbúð erlendis, inni í því er frítt fæði og húsnæði og sirka 40.000 í mánaðarlaun, er eitthvað til í þessu eða þarf ég að leita einhvert annað eða einfaldlega redda mér þessu sjálfur?
Mig langar nefnilega mjög að fara til Danmerkur, Ástralíu, Bandaríkjanna eða Englands til að starfa þar í nokkra mánuði.
Er einhver hérna sem hefur reynslu að þessu og mælir kannski með einhverju ákveðnu landi, eða einhverjum starfsgeira til að starfa í svona erlendis. Svo væri allt í lagi að fá að vita hvaða fyrirtæki/stofnun reddar manni þessu!
Takk fyri
__________________________