Ég var að pæla…
Það er verið að auglýsa alltaf verslunarferðir fyrir jólin út til danmerkur, lonadon, glasgo, halifax og fleiri staði…
Er þetta bara ekki auglýsingabrella?
Þetta er fært á þeim grundvelli að þú þarft að kaupa farmiðann, hótel og allt þ.h og svo eru gjafirnar eftir….
Ef maður tekur þetta allt saman þá er ódýrir að vera bara heima og kaupa litlar jólagjafir og fara svo út eftir áramót og versla þá..
T.d í danmörku hefjast útsölurnar strax 1 jan… og fara þá út og vera aaaaðeins lengur og versla aðal-stóru gjafirnar þá…..
Eða bara að færa jólin um nokkra daga…það yrði náttla best…
PLÚS það að fara í verslunarferð út fyrir jól í t.d 3 daga er svo gífurlega stressvaldandi