Íbúar: Ungverjaland er heilsteypt land og því er íbúana varðar, 97 % þeirra eru Ungverjar. Þjóðarflokkur þessi kom að austan að á níundu öld og settist að þar sem nú er Ungverjaland. Ungverska tungumálið er fjarskylt finnsku. Engir tungumála erfileikar eru í landinu. Hins vegar búa margir Ungverjar í öðrum löndum. Í Slóvakíu búa 600.000, Í Serbíu & Svartfjalla- landi 450.000 og í Rúmeníu tvær milljónir.
Loftslag: Á veturna er veðrátta óblíð í Ungverjalandi. Ósjáldan fer hitinn niður í -20°C og næðingurinn verður bitur í trjálausu landinu. Í janúar er hitastigið í Búdapest nærri þremur gráðum lægra en í Reykjavík þó að Búdapest sé 1800 km sunnar.
Mjög heitt er á sumrin og í júlí titnar loftið yfir landinu vegna hitans. Meðalhitinn í júlí er 22°C, það er að segja sá sami í Lissabon, höfðuðbog Portúgals. Úrkoman er að meðaltali um 600 mm á ári, sem sagt nokkru minna en í Reykjavík en ámóta mikið í Kaupmannahöfn.
Búdapest: Búdapest er tíu sinnum stærri en næststærst borgin, Debrecen. Til að vinna gengn því að Búdapest verði enn fyrirferðameiri en orðið er hafa stjórnvöld bannað að finna vissum iðngreinum stað í höfuðborginni. Gregið hefur verið úr örum vexti Búdapest og nú eru íbúar borgarinnar um tvær milljónir. Dóná skiptir Búdapest í gömluborgarhlutana Búda og Pest. Það er umfram allt Búda að þakka að að höfuðborg Ungverjalands er talin í hópi fegurstu höfuðborga heims og hefurverið kölluð “perla Dónár”.
Reggies..