Ég var að koma úr heimsreisu og ég fór til Svíðjóðar, Noregs, Finnlands, Sviss, Rússlands, Grikklands, Ástralíu, Bandaríkjana, Bretlands, Írlands, Egyptalands, Frakklands, Spánar, Ítalíu og Danmerkur. Við lögðum á stað fyrir einum og hálfum mánuði héðan frá Íslandi og lögðum leyðir okkar til Svíðjóðar með flugi. Í Svíðjóð var lítið gaman, leiðinlegt veður og boring fólk. Við stoppuðum ekki lengi þar u.þ.b 5 daga. Síðan fórum við með lest til Noregs þar var miklu skemmtilegra, betra veður og almennilegra fólk. Við lögðum svo á stað til Rússlands ég verð að segja alveg eins og hélt þá bjóst ég við ömulegu landi en það var síður en svo. Rússland hefur uppá svo mart að bjóða sem er skemmtilegt reindar er landið frekar dökt og mikil mengun en Rússland er ekki hið versta land. Við lögðum nú leyðir til Grikklands og ég var svo spentur yfir því því þetta land hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Við skoðuðum listasöft og gengum bara um í höfuðborgini(alveg dottið úr mér hvað hún hét). Eftir Grikkland fórum við til Ástralíu ég veit að þetta virkar svoldið asnalegur hringur sem við völdum en við reyndum að hafa allt svoldið í rugli og fara ekki hinn fræga heimsreisu hring. Í Ástralíur er æðislegt þar er góður matur, gott fólk, og allt er frábært. Við fórum á strendurnar og höfðum rosa gaman þar. Við kítum í fræga óperuhúsið í Sidney Eftir langa dvöl í Ástralíu fórum við til Bandaríkjana, manni leið eins og maður væri enn í Ástralíu því allir litu eins út og töluðu sama mál. Við vorum bara í Newy York. Mér fannst ekki gaman þarna og ekki mömmu og pabba heldur. Það er allt troðið af fólki alstaðar og maður þurfti að bíða laungum röðum til að komast jafnvel á veitingasta. Eftir leiðinlega dvöl í Bandaríkjunum fórum við til Bretlands og Írlands en ég hafði komið þangað áður og skoðað allt svo við slökuðum bara á. Ég hélt að við værum að fara heim núa en þegar við komum á flugvöllinn þá sagði pabbi mér að við værum alls ekki að fara heim, þau höfðu bara verið að djóka í mér svo í staðin fórum við til Egyptaland, þar skoðuðum við píramíta og alskonar fornmynjar sem voru alveg frábær við tókum líka 3 daga gaungu mað fullt af fólki og þar kinntist ég Dorwyn og hann kom frá USA og við lékum okkur mikið saman og ég tala en við hann á msn. Við fórum svo til Frakklands og ég hafði komið þanagað áður svo við skoðuðum ekki mikið bara löbbuðum um og fórum reyndar í Effel-turnin. Við fórum svo til Ítalíu og Spánar sem var alveg frábært en það var mjög stutt sem við vorum þar. Þessi leið var alveg frábær og ég mæli með henni fyrir þá sem eru að fara í heimsreisu hún er svoldið skrælótt en alveg frábært takk fyrir mig
K.V
Jökull