Hallo allir, eg er nuna staddur a netcafe i Amman, hofudborg Jordaniu, og datt i hug ad senda sma pistil hedan. Ferdalag mitt byrjadi 14. desember thegar eg flaug fra London til Aqaba, sem er litil borg vid raudahafid, 5 km fra Israelsku landamaerunum og fra hotelinu minu se eg yfir til Eilat og einnig yfir til Egyptalands. Eyddi fyrstu 2 dogunum thar i 24 stiga hita, kynna mer Arabiska matargerd, listmuni, fara ut a koralrifin i glerbotnabatum og kynnast local folki. A fimmtudaginn kom eg hingad til Amman, fyrst og fremst til ad hitta Jordanskan vin minn sem byr her og hann hefur verid ad syna mer um borgina, sem og tekid mig i stuttar ferdir til Salt, Jerash og Daudahafsins, thar sem eg for uti og “flaut” um, enda vatnid svo salt ad ekki er haegt ad sokkva. Mikill munur er a hitastiginu her i Amman, 5 stig ad degi til, undir frostmark ad naeturlagi. Thad sem hefur komid mer a ovart er hversu nutimaleg borg Amman er, stundum finnst mer eg geta verid i hvada evropskri borg sem er, stundum er eg i “alvoru” arabisku umhverfi. Folkid her er alveg einstaklega vinalegt og heidarlegt, ef einhver er i vafa um hvad muslimar eru yndislegt folk tha skora eg a tha ad skella ser og kynnast thessu af eigin raun, ekki hlusta a delluna sem er i gangi a Vesturlondum. Stor hluti folks sem byr her eru Palestinumenn og theirra syn a lifid og tilveruna er mjog heilbrigt og byggist a virdingu fyrir odrum thjodum og truarbrogdum. A morgun er eg ad fara aftur til Aqaba og aetla lika ad gefa mer tima til ad fara til Petra, sem er forn beduinaborg, hoggvin i stein. Thvi midur verd eg ad fara aftur til London eftir 3 daga en eg hef nu thegar akvedid ad koma aftur her i juli 2005, skoda meira og ferdast med vini minum sem byr her um Syrland og Libanon. Mid-Austurlond er sa hluti heimsins sem heillar mig mest thessa dagana og vonandi kem eg til med ad heimsaekja sem flest lond her. Ef einhver skyldi vera ad hugsa um ferdalag hingad eda hefur ahuga a thessu svaedi, endilega senda mer skilabod. Lifid heil!
smile