Mig langar ad deila med ykkur sma ferdasogu. Eg hef verid ahugamadur um ferdalog sidan eg flutti til Englands fyrir 3 arum sidan, hef flakkad vida um Evropu en fannst kominn timi til ad vikka sjondeildarhringinn adeins betur. Vinafolk mitt for til Gambiu i fyrra og voru sifellt ad minnast a stadinn og myndirnar theirra voru mjog hvetjandi lika. Eg hef buid lengi med Afrisku folki, reyndar fra Zimbabwe og Swazilandi, og var alltaf a leidinni ad skreppa med theim, en af politiskum astaedum, sem og ad gay folk er ekki serlega velkomid thar, akvad eg ad byrja Afrisku aevintyrin min i Gambiu (stundum kallad “Afrika fyrir byrjendur”). Og thvilik upplifun og aevintyri!!! Hotelid mitt var ekki i adal ferdamanna svaedinu thannig ad eg var meira innan um ibua ad sinna sinu daglega lifi. Thad er gridarleg fataekt tharna og fyrir utan hotelid i Bakau var alltaf stor hopur af “bumsters” sem eru gaurar sem reyna ad pranga ollu inna turista og reyna ad vera “vinir” manns, fyrir pening audvitad! En eg “erfdi” einn gaur fra Belgisku folki, og hann tok mig hvert sem eg vildi og eg borgadi honum um 300 islenskar kronur a dag, sem er mikill peningur tharna. Ef eg for ut tha redi eg einkabilstjora og hann tok um 120 kronur a klukkutimann og hann beid eftir mer, jafnvel til 3 ad nottu! Thetta litur kannski illa ut, en thad er samt betra ad stydja local folk i sinni lifsbarattu heldur en kaupa “verndada” tura af fyrirtaekjum sem eru oll i eigu Breta! Nu eg ferdadist mikid um landid, hapunkturinn var ad fara a James eyju thar sem sagan Raetur (Roots) gerdist og hitta folkid sem komid er undan soguhetjunum i Rotum, thad var oumflyjanlegt ad fella tar yfir sogunum um thraelahaldid og medferdina a folki i tha daga. Svo for eg i utreidatur a kameldyri, horfdi a Gambiskt Wrestling sem reyndar er meira i aett vid Islenska glimu, bara stundud utandyra i moldarflagi i thartilgerdum “stadium”. Eg heimsotti skola og bordadi nokkrum sinnum i heimahusum hja folki sem eg kynntist, sa forseta Gambiu halda raedu, gat ekki tekid mynd af honum thvi eg hefdi kannski verid skotinn af lifvordum hans!! Evropumotinu i fotbolta fylgdist eg med sitjandi a jordinni med svona 40-50 local strakum, allir starandi a litid sjonvarp, rafmagnid ad fara af i nokkrar minutur a halftima fresti! Thad er “the spirit of football” fyrir mig, eg fylgist annars aldrei med theirri ithrott!! Nokkra tonleika for eg a, yfirleitt var eg eina hvita manneskjan, stundum voru allt uppi 5 adrir Evropubuar. Verdlagid gat ekki verid betra, sigarettupakki var a um 40 kronur, hadegismatur a morkudunum thad sama, bjorflaska um 60 kronur og thar fram eftir gotunum. Eg er buinn ad boka adra ferd til Gambiu i februar, fer tha med 2 vinum minum og aetlum vid tha ad skoda naerliggjandi lond, Senegal, Mali, Guinea og Guinea Bissau. Medalhitinn er milli 30- 36 gradur arid um kring thannig ad vid forum ekki mjog hratt yfir og verdum ad eyda nokkrum dogum a strondunum til ad fa sma lit, audvitad! Reyndar langadi mig mest ad fara i januar thvi tha er music festival i midri Sahara eydimorkinni i Mali, kannski ad ari… thetta var semsagt besta ferdalag sem eg hef farid i og eg fekk ekki sama “culture shock” og adrir, mitt sjokk var ekki fataektin og folk ad bidja baenir allsstadar (90% eru muslimar) heldur ad sja konu i fullum skruda, berandi avaxtakorfu a hofdinu TALANDI I FARSIMA!!!!! Thad var skritid, eg vidurkenni thad og er i raun timanna takn, ekki satt??
Eg nenni ekki ad bida thangad til i februar svo eg hef bokad annad ferdalag i desember, annad land sem mig hefur alltaf langad ad fara til, Jordania. Eg verd i 8 daga i Aqaba sem stendur vid Raudahafid, tilvalid til ad skoda um og fara i dagsferdir til ad skoda til daemis Petra, Wadi Rum og skella ser i Daudahafid! Sendi inn pistil thegar eg kem til baka thadan, rett fyrir jol. Vona ad thessi litli pistill hafi aukid ahuga einhvers a ad leita aevintyra, lifid er of stutt og hver vill ekki vera skemmtilegastur a elliheimilinu, fullur af skemmtilegum ferdasogum :-) ???
Hafid thad gott,
Gozo