Um klukkustund síðar var farið af stað en þá var búið að hlaða bílinn búnaði og farangri.
En eftir mörg sjoppustopp (eginlega skammarlega fá bara 2) að þá var farið á Þórsmerkur aflegjara og þaðan upp á Eyjafjallajökul en þaðan ættluðum við upp á Mýrdalsjökul.
En ekki var mikið úr því sökum þess að þar brottnaði afatri hásingin undan bílnum, en þá varð að senda eftir hinum bílnum, sem kom svo á endanum.
Þá var ákveðið að halda upp á jökulinn aftur sömu leið.
En við snérum við sökum drullu á veginum og skkömmumst við okkar að hafa farið þessa leið, en við létum loka henni.
Þá var bara farið inn á hótel og grillað.
Daginn eftir var ræs klukkan 07:00 og áættluð brottför kl 08:00 enn ekkert varð úr því, sökum þess að ekki er hægt að vekja kvennmenn á gamlamátan án þes að það þiki kynferðislegtáreiti.
En sú aðferð er að draga viðkomandi út á tún og sturta viðkomandi úr svefnpokanum.
En við fórum upp á Mýrdalsjökul þar sem snúið var við í jaðrinum sökum færðar (færð: blautur og laus snjór og rigning).
Þá var farið með hinn bílinn suður á selfoss til Ice cool breitinga en þeir þar sjá um allar viðgerir hjá okkur nú en það er frábært verkstæði.
Síðan var farið á KFC og keiftur matur.
Svo loks var farið hein en við komum heim seint um kvöldið.
Árni Freyr