hallóhalló…
mig hérna langaði að deila hérna smá sorgarsögu með ykkur…

sko ég var að fermast síðustu páska (2003) en í oktober (2002) sagðu faðir minn hvað hann ætlaði að gefa mér í fermingargjöf..

hann var búin að pæla frekar lengi í því að segja mer… en aldrei “vildi hann það” (bara nottla til að pína mig)

en loksins kom að því.. hann sýndi mér eitthvern aulýsingarsnepil og spurði mig hvernig mer litist á..

ég varð nottla að einu spurnarmerki í framan… skildi ekki neitt í þeim gamla..

enn svo sagði hann mér um hvað málið var. hann sagði við erum að fara saman til kína daginn sem þú fermist… í beinu flugi í 13 tíma frá keflavík til shanhæ…

ég var aftur bara að einu spurningarmerki í framan… alveg gáttuð…

en þetta reyndist vera satt…

mér var farið að hlakka GEÐVEIKT til… búin að fara meira segja í sprautu fyrir lungabólgu (sem maður þarf alltaf að fara í þegar maður er að fara til landa sem eru svo langt í burtu)

en svo í kringum ammælið mitt (sem var hálfum mánuði fyrir ferminguna) frétti ég það að það yrði ekki farið útaf þessar anskotans bráðalungabólu.

alveg varð ég nú brjáluð…. pælið í þessu… afhverju þurfti hún að koma akkúrat þegar ég var að fara þanngað… og afhverju þurfti hún að koma yfir höfum…

við máttum fara til kúpu eða eitthvað… en okkur langar það ekki… svo er núna aftur að fússast upp þessi bráðalungnablóga og það verður ekki farið þessa páska…

hvað finnstist ykkur að ég ææti að gera…. ég vil bíða sama þótt ég verði orðin fimmtug… en sumir segja að við ættum bara að fara í eitthverja aðra ferð… en hvað mundir ÞÚ gera í minum sporum??????
og munið…