Hæ mig langar til að deyla með ykkur einni minni stystu og skemmtilegustu utanlandsferð lífs míns.
(Já svo alir viti bara svona áður en þið lesið þessa grein þa dýrka ég Justin þannig að það ætti ekki að koma ykkur á óvarst hvernig ég læt :S)
Þann 8. Desember fór ég á Tónleika með Justin Timberlake.
Þetta byrjaði allt þannig að það var ágúst og ég var að tala við frænku mína á msn (hún er 28 ára) og hún sagði mér að hún væri að fara á Tónleika með Justin Timberlake og eg bara byrjaði að titra og bara gat ekki sagt neitt i smá tíma en svo tókst mér að skirfa OMG hvað þú ert heppin ég öfunda þig geggjað mikið og eithvað svoleiðis, svo sagði hún : Tónleikarnir eru i Desember villtu ekki bara koma með? og eg varð bara eitt stórt bros.
Ég hljóp fram í stofu og suðaði í mömmu hvort ég mætti ekki fara og hún var fyrst svona á báðum áttum og sagði svo´: já ef þú átt pening og til allra hamingju hafði ég verið að vinna hjá frænda mínum um sumarið og átti pening og var ný búin að fá útborgð!
Svo talaði ég aftur við frænku mína og við gengum frá þessu þannig að það var örugt að ég færi. Ég var alltaf að tala um þetta við vinkonur mínar og þær voru orðnar frekar leiðar á þessu tali en ég held að þær hafi samt samgleðst mér yfir að vera fara svona innst inni ;).
Svo kom 7.des og ég var að fara og ég var geggjað spennt (búin að kaupa mér Justin Timberlake hatt og allt)Ég fór út með vinkonu frænku minnar sem ég þekki allveg og hún ætlaði með okkur á tónleikana sem var allveg frábært.
Svo kom að því, ég var komin til Englands!! :D:D þegar við komium var klukkan eithvað um 8 eða svoleiðis og við tókum lest yfir til London (því express flýgur ekki til London allvaegana ekki í mínu tilviki) það var fínt að vera i lestinni og við vorum fljótar á leiðinni (þetta var mitt fyrsta skipti sem ég fór í lest :D) þegar við komum til London tók frænka mín á moti okkur og við fórum heim til hennar og settum töpskurnar okkar inni herberki og ákváðum hvað við ætluðum að borða. Við ákváðum að fara á eithvern núðlu-stað sem heitir Vaga mammas eða eithvað þannig.
SVo dagin ettir vöknuðum við snemma og fórum á Oxford streetog versluðum of forum svo og fengum okkur að borða og eithvað svo klukkna svona 6 forum við að tía okkur og lögðum af stað til Earls Court þar sem tónleikarnir voru haldnir þegar við vorum komin til Earls Court forum við á bar (Earls Court er svona þorp eða eitvahhð rfett hjá London fyrir þá sem vita það ekki) og hittum 2 aðrar vinkonur frænku minnar og ákvaðu að fara borða kvold mat fyrir tónleikana og við forum á eithvern pizza stað. svo var klukkna orðin svona hálf 8 og ég allveg að springa úr tilhlökkun og við lögðum af stað á tónleikana:D
Þegar við komum inní höllina þá náðum við i miðana okkar og forum og fundum sætin okkar (það voru bara sæti) við lentum á ágætum stað en ekkert allveg frábærum. Svo þegar tónlistin byrjaði og Justin labbaði inná sviðið fraus ég allveg og gat ekki hreyft mig og horði bara á. allt Rock your budy lagið sat eg bara allveg frosin en svon þegar ahnn söng right for me þa stóð ég upp en gat ekki staðið lengi þvi eg titraði svo i löppunum. en svo fór það bara og ég dansaði og skemmtil mér allveg konuglega.
þetta var það skemmtilegasta sem ég hef nokkurn tíman gert og mig langar geggt mikið að fara aftur.
þetta var sagan af þvi þegar eg for til london takk fyrir að lesa þetta .