Sæl og blessuð!!
Ég hef mjög mikið verið að hugsa um heimsreisur síðastliðna árið og hef nú alveg ákveðið að leggja í hann… en ekki fyrr en sumarið 2006, því það tekur svolítinn tíma að safna fyrir þessu og þess vegna ætla ég að láta ykkur vita svona snemma. Mig langar nefnilega að finna mér einhvern ferðafélaga sem er sjálfstæður og fullur af ævintýraþrá, kvenkyns eða karlkyns. Ég er sjálf 19 ára kvenkyns og er nokkuð vön svona flakki, en þetta skiptið langar mig að taka það með trompi.
Þú þarf að vera tilbúin/n að sitja í rútu/lest/flugvél í LANGAN tíma, vera þolinmóð/ur, skilningsríkur (gagnvart íbúum landanna), með gott skap og auðvitað ævintýraþrána!
Hérna eru nokkur dæmi og verð á svona ferðum:
Ferð 1:
Ísland - London - Cape Town (Suður Afríka) - (overland) - Johannesburg (Suður Afríka) - Singapore - Vietnam - Perth (Ástralía)- (overland) - Sydney (Ástralía) - Christchurch (Nýja Sjáland) - (overland) - Auckland (Nýja Sjáland) - Fiji (Kyrrahafi) - Cook Islands (Kyrrahafi) - Tahiti (Kyrrahafi) - Los Angeles - (overland) - New York - London - Ísland
Samtals: minnst 11 lönd&eyjar
VERÐ Á FLUGI&FLUGVALLASKÖTTUM: 180.000kr
1 árs ferðalag
—————————–
Ferð 2:
Ísland - London - Cairo (Egyptaland) - Kathmandu (Nepal) - (overland) - Bombay (Indland) - Hanoi (Víetnam) - (overland) - Singapore - Australia - New Zealand - Tonga (Kyrrahafi) - Samoa (Kyrrahafi) - Los Angeles - Mexico - Havana (Kúba) - London - Ísland
Samtals: minnst 16 lön
VERÐ Á FLUGI&FLUGVALLASKÖTTUM: 240.000kr
1 árs ferðalag
—————————–
Ferð 3:
Ísland - London - Colombo (Sri Lanka) - surface - Kathmandu (Nepal) - Bangkok (Tæland) - Peking (Kína) - Tokyo (Japan) - Hawaii - US Multi Stop(5) - London - Ísland
Samtals: minnst 10 lönd&eyjar
VERÐ Á FLUGI&FLUGVALLASKÖTTUM: 195.000kr
1 árs ferðalag
—————————–
Ferð 4:
Ísland - London - Delhi (Indland) - surface - Calcutta (Indland) - Singapore - Medan (Indonesía) - Australia - New Zealand - Fiji (Kyrrahaf) - Los Angeles - London - Ísland
Samtals: minnst 8 lönd&eyjar
VERÐ Á FLUGI&FLUGVALLSKÖTTUM: 147.000kr
—————————-
ATH: Þú skalt búast við að þurfa að eyða í kringum 40.000kr á mánuði í mat&húsnæði, ferðalög&skemmtun. Það gæti orðið í kringum 500.000kr án flugsins.
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ KOMA MEÐ MÉR Í ÆVINTÝRAFERÐ 2006????
Sendu mér þá línu á Huga, amiga@sexy.is á MSN eða ICQ#1664509