Árið 2000 fór ég til Finlands og það var gaman. Mamma, pabbi, ég og bróðir minn fórum. Við flugum til Svíþjóðar fyst og vorum þar í viku. Við fókum Siljalane og í Siljalane var gaman.
Í Finlandi sáum við margt eins og dýrafarðinn og hann var svalur þá.
Ég lærði utan að hvað margar stopustöðvar voru að húnsinu.
Við vorum mikkið á Sveaborg, eyjuni sem er rétt utan við höfninna í Helsingi.
Ég var spilkössonum þar í Finnlandi og fannst þaö gaman!.
Video leiga var rétt hjá húsinu sem við vorum í.
Ein dginn varð ég veikur með ælugang en næsta dga voru allir hinnir veikir og é frísku.
Afmælisdagurinn minn: Var góður því ég fór þá til Eistlands með einhverju skipi, það var gaman. Man ekki alveg hverjir fóru með okkur. Við vorum þarna næstum allan dagin í ferðinni.
Næsta dag fór ég í svala dýragrðinn, eins og vili fara á afmælisdaginn minn en fór ekki. Í dýragarðinum var gaman en við lentum í smá skúrum þarna.
Þegar við fórum heim þá flugum við til Svíþjóðar og vorum þar í 1. dag. Þegar við biðum gaf mamma mér talstöfðar.
Í flugvélinni sofnaði ég næstum því stragas.
PS. Við voru minnir mig í máðuð í ferðinni
KV, svartipetu