Imei númerið er enn öflugra en það! Það er notað til að GSM móðurstöðin viti hvaða SIM kort er í hvaða síma, auk þess sem hægt er að lesa ýmislegt úr Imei númerinu. Til dæmis er hægt að sjá hver er framleiðandi símans með fyrstu stöfunum.
44 er Nokia
52 er Ericsson
33 er Sagem (minnir mig)
Langa númerarunanan á GSM kortunum sjálfum er einnig mjög upplýsandi. 8935401 í byrjun þýðir að þetta sé GSM númer (89) á Íslandi (354) tengt GSM kerfi Símans (01). Svo kemur árið sem kortið var framleitt, mánuðurinn, dagurinn og svo öryggiskóði.