Sony Ericsson W800i innheldur öfluga myndavél sem tveggja megapixla. Hægt er að taka myndir á meðan talað er í símann eða hlustað á tónlist, tekur upp video og ekkert mál að senda til vina og vandamanna. Einnig inniheldur hann nóg af geymslurými til að geyma myndir, tónlist og video. Síminn er með 512MB Memory Stick sem rúmar 150 lög eða c.a. 10-15 heila tónlistardiska. Ekkert mál er að skipta um minniskort eða nota jafnvel stærra kort. Flottir aukahlutir fylgja með, s.s. vönduð stereo heyrnartól.
# Tri-Band 900/1800/1900
# Þyngd: 99 grömm
# Taltími allt að 9 klst. Biðtími allt að 400 klst.
# 1.8“ litaskjár, 262,144 litir
# MP3 spilari, FM Útvarp, Stereo handfrjáls búnaður
# Memory Stick Duo lesari, allt að 2GB
# 34MB Innbyggt, 512MB kort fylgir Samtals 546MB
# 2 Mpixla stafræn myndavél með ”autofocus"
# 4x Digital Zoom, Tekur upp Videó
# Bluetooth, innrautt tengi og USB tengjanlegur
# Handfrjáls hátalari
# SMS, MMS og tölvupóstur
# Pólýtóna, MP3 og AAC hringitónar
# 3D Javaleiki