Tekið af netinu:
Þróunardeild Nokia í samstarfi við háskólann í Cambridge hefur þróað nýjan farsíma, Nokia Morph, sem getur breytt lögun. Hann er gerður úr sveigjanlegu efni, gegnsæjum rafbúnaði og með sjálfhreinsandi yfirborð.
Allir símarnir á myndinni eru einn og sami síminn, bara í mismunandi lögun. Teygjanlegur og sveigjanlegur getur þú bara breytt farsímanum þínum í það form sem hentar þér best.
Nokia Morph síminn er til sýnis á Nýlistasafninu í New York.
Þetta er næsti síminn minn