Keypti þennan síma í síðustu viku á 36.00. Frekar dýr, en vel þess virði! 2 megapixla myndavél, mp3 spilari, 20 mb minni í símanum sjálfum og það fylgir 512 mb minniskort með. Unaðslegur á alla vegu!
þetta er nýi motorola síminn sem Paris hilton lét sérhanna fyrir sig og hann fæst hjá símanum á 24.980kr og á vodafone á 40.000kr hann inniheldur meðal annars quad band (til notkunar í USA.Hann er 95grömm og biðtími í rafhlöðu er allt að 290 klst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..