Finnski farsímaframleiðandinn Nokia kynnti fyrstu 3. kynslóðar farsíma sinn í dag en sala á að hefjast á símanum á næsta ári. Hann heitir 6650, búinn litaskjá og stafrænni myndavél og getur sent boð sem innihalda hljóðskrár og myndir, þar á meðal stuttar hreyfimyndir.
(Tekið af mbl.is)
Er það ekki svo að nýji SONY/Ericcson síminn sé 3. kynslóðar ?
<br><br>=========
Kveðja:
Seppi
=========