Í fréttablaðinu í morgun var mynd af Nokia 3410 sima og ég verð að seigja það að þetta er ekki flottur sími.
Og mig langar bara að spyrja hvað ætla þeir að koma með marga svona síma, ég meina það er komnir Nokia 3110,3210,3310,3330 og núna 3410 ætli þetta eigi ekki eftir að fara svona upp 3420,3430 ofl. Afhverju breyta þeir ekki nöfnunum aðeins, heldur að láta þetta fara svona upp.
Ég verð að seigja það að Nokia simarnir eru býsna góðir og ég hef ekkert á móti þeim en mér finnst bara að þeir ættu að breyta nöfnunum á þeim.
Eða hvað finnst ykkur?
Kveðja John Osca