Sæl verið þið,

Ég er með síman minn til sölu, Blackberry Torch 9810 eða Blackberry Torch 2 eins og sumir vilja kalla hann. Hann er vel með farinn auk þess sem hann er í toppstandi enda ekki nema hálfs árs. Þetta er endurbætt og betri útgáfa af Blackberry Troch 9800 sem átti að vera besti síminn frá þeim, nema það voru ýmsir kvillar sem fylgdu honum og því komu þeir með ennþá betri útgáfu.
Lesið betur hér: http://hataekni.is/is/hataekni_i_25_ar/taeknibloggid/id/1177

Blackberry torch 9800 kostar 80.000 krónur á vefverslun símans. Ég er þó tilbúinn að láta betri útgáfuna fara fyrir 70.000 krónur. Hleðslutæki fylgjir auðvitað með. Ástæða sölu er sá að ég er orðinn sjúk í iphone og mac samfélagið hér á Íslandi og ætla fá mér einn slíkan síma.


S.s. Verð 70.000 krónur

Meira um símann á http://www.gsmarena.com/blackberry_torch_9810-3723.php