Er með til sölu glænýjan LG Optimus Black. Hann var keyptur s.l. föstudag (nóta fylgir).

Ástæða sölunnar er einfaldlega sú að ég vann ekki rannsóknarvinnuna nógu vel, og finnst
þetta einfaldlega vera of stór og mikill sími fyrir mig, finnst og finnst pirrandi að hafa einungis snertiskjá eftir að hafa notað hann í nokkra daga, hentar eflaust öðrum betur.

Hann kostaði 80.000 kall, og er ég til í að láta hann fara á um 60þús, annars held ég honum bara áfram. Ath. að það er ekkert að þessum síma, notaður í nokkra daga, í fullri ábyrgð næstu 2 árin og í notkun sem stendur.

Velkomið að kíkja á gripinn, s:865-8650

Virkni
5 MP myndavél með sjálfvirkum fókus og HD myndbandsupptöku
Steríó FM útvarp
Tölvupóstur, POP3, IMAP, Exchange
Skjalaskoðari (DOC, XLS, PPT, PDF)
3,5 mm hljóðtengi
A-GPS stuðningur
Facebook, Twitter flýtileiðir
Þráðlaust net WiFi-Direct
Bluetooth (A2DP)
Skjár
4"e; LCD Snertiskjár
480 x 800 pixlar
16 milljónir lita
Rafhlaða
Li-Ion 1500 mAh
Íslenskustuðningur
Valmynd á íslensku
Skrifar og birtir íslenska stafi
Hægt að fá íslenskt lyklaborð í gegnum Android Market
Minni
Innbyggt minni 2 GB, samnýtt fyrir símanúmer og skilaboð
Micro SD minniskortarauf, styður allt að 32 GB
Tækni
Android OS v2.2 Froyo, uppfæranlegur í 2.3
1 GHz örgjörvi
HSDPA 7,2 Mbps
HSUPA 5,76 Mbps
Spilar flestar tónlistarskrár (WMA/MP3/AAC/AAC+/)
Myndbandsskrár MP4/DivX/Xvid/H.264/H.263/WMV player
Stærð og Þyngd
Hæð: 122 mm
Breidd: 64 mm
Þykkt: 9.2 mm
Þyngd: 109 gr
Hvað fylgir með?
Rafhlaða
Hleðslutæki
Heyrnatól

http://www.google.com/imgres?q=lg+optimus+black&um=1&hl=en&sa=N&biw=1366&bih=667&tbm=isch&tbnid=mq-6BTisAhEbFM:&imgrefurl=http://www.engadget.com/2011/01/05/lg-announces-optimus-black-with-nova-display/&docid=zVNMrjSdPV-JPM&w=600&h=424&ei=W-lrTpKzJ4jE8QOWq_g-&zoom=1&iact=hc&vpx=195&vpy=110&dur=150&hovh=189&hovw=267&tx=177&ty=137&page=1&tbnh=166&tbnw=216&start=0&ndsp=15&ved=1t:429,r:0,s:0