Mig langar alveg ólýsanlega í nýjan síma, og er tilbúinn að eyða slatta í hann. Ég er búinn að vera að skoða síma upp á síðkastið og er kominn niður á þrjá síma.
Nokia E72, Blackberry curve 8900 og Htc wildfire.
Einhverjar ráðleggingar varðandi þessa síma og einhverjar sögur sem mæla með eða gegn einum af þessum?
Eða jafnvel einhver annar í sama verðflokki sem þið mælið með?