Getur keypt hann ólæstan í Austuríki held ég, las líka að það sé hægt í Hong Kong. Þú þarft að hacka hann með einhverju forriti ef þau kaupir hann annarstaðar, ég hackaði með forriti sem heitir Yellowsn0w. Það er hægt að kaupa hann ósamningsbundinn en samt læstur á fyrirtækið. Getur lesið um iphone á maclantic.is eða net man ekki. Ef þú hackar síman þá missiru warranty(ábyrgðina). Samt vesen með itunes líka, maður getur ekki notað appstore frá Íslandi. Maður þarf að kaupa fyrirfram greidda inneign frá þriðja aðila og ef apple kemst að því að þú sért að nota frá öðru landi loka þeir accountinum. Hef lent í þessu öllu en Iphone er über og vel þess virði!
—————
WHAT?
Bætt við 22. júní 2009 - 10:05
já og ég er í nova svo það er hægt.