Hmmm…
Ég átti T28 símann, reyndar 3 svoleiðis! (fyrsti drukknaði, næsti veiktist og síðasti varð bara gamall) Ég skipti þá í Nokia 6210, og svo var ég núna að fá mér ericsson T68 símann.
Ég mæli hiklaust með Ericsson, þeir eru (að mínu mati) laaaang bestir. Ef þú getur, fáðu þér T68 símann, það er geðveikur sími! Hann er bókstaflega með allt… nema kanski útvarp, en einhvernveginn finnst mér skipta óskaplega litlu máli að geta hlustað á útvarp í símanum mínu…. :þ
En ef T39 síminn er bara endurbættur T28, þá mæli ég með honum. Eina vandamálið við þá, er að ef þú ert með of mikið að sms-um í honum, verður hann slow…
T68 er málið, annars T39 … svo eru þeir líka með bluetooth!! :D