sælir hugarar. nú er ég að fara fá mér nýjan síma og er ég eiginlega búinn að ákveða hvernig síma ég ætla að fá mér. valið stendur á milli samsung u600 og samsung u700. Það er ekki mikill munur á þessum símum, aðalmunurinn er sá að u700 týpan er með 3g. Nú spyr ég hvort maður ætti að tíma að borga meira fyrir 3g sem er ekki víst að maður komi til með að nota strax alla vega (vonast til að þessi sími endist nú í alla vega 2 ár..)