Eftir hálft ár lokast kortið en þú átt númerið ennþá. Eftir ár fer númerið aftur í pott og er dreift út ef þú hefur ekki fyllt inná það. (símafélögin líta á það sem að fólk sé þá hætt að nota númerið sitt en engin hreyfing er á því í ár).
Það er reyndar þanning að númerið þitt er enn bundið við SIM kortið þitt í 12 mánuði. Eftir þessa 12 mánuði er það óbundið við SIMið og sett í númerapott. Ef þú vilt láta virkja númerið þitt aftur eftir af hafa ekki notað það í meira en 6 mán en minna en 12 mán þarftu bara að setja inneign inná það. Ef það er hinsvegar liðið meira en ár eru meiri líkur en minni að númerið sé farið út til annars notanda.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..