Allt í lagi…ef ég næ þessu rétt þá ertu að selja tæki sem þú ert búinn að nota (örugglega mikið) í 6 mánuði á 35.000 kr. Þú hefur alveg örugglega fengið hann í Bandaríkjunum og smyglað honum til landsins og þess vegna ekki borgað neina tolla af honum. Gefið að þú keyptir símann í janúar, en þá var dollarinn að rokka á milli 61 og 65 kr., þá hefuru væntanlega borgað:
399*65= U.þ.b 26.000 kr.
En hey! Þú ert náttúrulega búinn að nota hann og við sem kaupum hann þurfum að borga sérstaklega fyrir það að þú hafir gæðaprófað símann í 6 mánuði.
Verði honum að góðu sem að kaupir þetta af þér á yfir 35 þús. krónur. Sá einstaklingur hlýtur að hafa ekkert peningavit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..