En eins og allir vita væntanlega, er að nýji Iphone-inn 3G er að koma út.
Og eins og margir að þá ætla ég að skella mér á eitt svona stykki, enda búin að bíða eftir þessum síma í þó nokkurn tíma.
Þannig að ég var að spá, hvernig kemur maður honum til landsins? Er t.d. alveg safe fyrir mig að kaupa hann bara online hjá apple og senda síðan með FedEx til Íslands, á ég í hættu á því að hann muni verða stoppaður í tollinum eða á hann bara eftir að fljúga í gegn. Eða þarf ég að fara hina leiðina og láta “smygla” honum til landsins.
Já og ef hægt er að senda hann bara með Pósti veit e-h hvort að það þarf að borga einver gjöld af honum þegar hann er sóttur? Hef nefnilega nokkrum sinnum látið senda frá USA til mín og aldrei lent í að borga gjöld af því enda voru það ekki raftæki.
Með fyrirfram þökk
Stupid
-