Það eru komin þó nokkur tilboð í símana, yfir þessu verði. Þú getur ekki verið viss um að 3G síminn komi í júní, það hefur ekki komið yfirlýsing frá Apple. Þetta er sögudagir, ég held þvi fram að Iphone 3G komi ekki fyrr en á næsta ári. Í raun er 3G tilgangslaust á íslandi eins og er. Hraðinn er enn of lítill, signal er hræðilegt nema í hluta Reykjavíkur og verðið á þessu er allt of hátt miðað við þau lélegu gæði sem þú ert að fá útúr 3G á Íslandi.