Ef þú vilt síma með flotta myndavél, þá mæli ég með þessum
http://www.sonyericsson.com/cws/products/mobilephones/overview/k850i?cc=gb&lc=enHann er með 5Mpixla myndavél með flassi (frekar veikt samt), MP3 spilara, 3G, styður allt að 8GB minniskort og fleira
Þetta er tónlistar síminn frá þeim.
http://www.sonyericsson.com/cws/products/mobilephones/overview/w910i?cc=gb&lc=enMér finnst þessi vera svolítið töff.
Þetta er svona, tónlistar síminn frá þeim.
Hann re með “Shake control” þú skitir um lög með að snúa símanum til hliðar. Hann er með HSDPA, sem er hraðari útgáfa af 3G. Átt að geta downlodað 3,6Mb á sek með því. Hann er með 2Mpixla myndavél og fleira.
Síðan er það W960.
http://www.sonyericsson.com/cws/products/mobilephones/overview/w960i?cc=gb&lc=enÞetta er svona lófatölvu tónlistar sími.
Hann er með innbyggðu 8GB minniskorti.
2,6“ snertiskjá, 3,2 Mpixla myndavél með ljósi.
Mér finnst þetta vera svolítið ”nettur" lófasími.
En ef þú ert að pæla í svona dýrum símum, þá er ekki hægt að gleyma Nokia N95 8GB